VELKOMIN Á
GLYMUR HÓTEL
herbergi
Hótelið Glymur býður upp á 22 hlýleg herbergi með frábæru útsýni til fjalls “fjallasýn” eða yfir Hvalfjörð “sjávarsýn”.
Villur
Sunnan við hótelið bjóðum við gistingu í Villunum. Sex glæsileg heilsárshús sem njóta stórfengslegs útsýnis yfir Hvalfjörðinn.
VeitingaSTAÐUR
Hótel Glymur býður upp á dýrindis kræsingar sem gestir geta gætt sér á meðan þeir njóta ótrúlegs útsýnis og þess besta sem íslensk eldhús hafa upp á að bjóða.
fundir &ráðstefnur
Veitingahúsið á Hótel Glym er opið allan ársins hring og þar býðst bæði gestum og vegfarendum spennandi matseðill.
afþreying
Hvalfjörður er einn lengsti fjörður landsins, umlukinn glæsilegri náttúru og ríkur af sögu. Falin gersemi í stuttu færi frá höfuðborginni.