HERBERGI & SVÍTUR

HERBERGIN

Hótelið Glymur býður upp á 22 hlýleg herbergi með frábæru útsýni til fjalls “fjallasýn” eða yfir Hvalfjörð “sjávarsýn”.

Öll herbergi og svítur eru vel búin með þráðlausu interneti, sjónvarpi og hárblásara. Hvert herbergi er sérhannað, útbúið með sófa, skrifborði og skreytt einstökum listaverkum.

 

Eitt herbergi er á jarðhæð með aðgengi fyrir hjólastóla og verönd. Tveir heitir pottar eru ætlaðir fyrir gesti hótelsins .

SVÍTUR

Svíturnar okkar heita Hallgrímsstofa, eftir Hallgrími Péturssyni og Guðríðarstofa eftir Guðríði Símonardóttur (Tyrkja-Guddu, konu Hallgríms). Svíturnar eru báðar á jarðhæð með eigin verönd og útgangi í heitu pottana. Mikið er lagt í að skapa gott og afslappað andrúmsloft í svítunum með smekklegum innréttingum og fallegum listaverkum. Svíturnar eru með öllum sama búnaði og herbergin.

tveggja manna Herbergi með fjallasýn

1. október til og með 30. apríl
Fyrir tvo með morgunverði
Verð kr. 27.000

1. maí til og með 30 september

Fyrir tvo með morgunverði
Verð kr. 35.200

 

tveggja manna Herbergi meÐ SJÁVARSÝN

1. október til og með 30. apríl
Fyrir tvo með morgunverði

Verð kr. 30.000

1. maí til og með 30 september

Fyrir tvo með morgunverði
Verð kr. 37.300


 

Herbergi fyrir einn meÐ SJÁVARSÝN

1. október til og með 30. apríl
Fyrir einn með morgunverði
Verð kr. 21.000

1. maí til og með 30 september

Fyrir einn með morgunverði
Verð kr. 28.900


 

Herbergi fyrir einn meÐ fjallasýn

1. október til og með 30. apríl
Fyrir einn með morgunverði

Verð kr. 18.500

1. maí til og með 30 september
Fyrir einn með morgunverði
Verð kr. 27.000

 

  • Verð kr. 12.800 fyrir auka rúm með morgunverðarhlaðborði​.

  • Morgunverðarhlaðborð innifalið í verði.

  • ​Nánari upplýsingar á info@hotelglymur.is

Guðríðarstofa

1. október til og með 30. apríl
Fyrir tvo með morgunverði
Verð kr. 35.000

1. maí til og með 30. september

Fyrir tvo með morgunverði
Verð kr. 44.400 

Hallgrímsstofa

1. október til og með 30. apríl
Fyrir tvo með morgunverði
Verð kr. 37.000

1. maí til og með 30. september
Fyrir tvo með morgunverði
Verð kr. 47.200