ALLIR GESTIR ERU VELKOMNIR Á VEITINGAHÚSIÐ OKKAR

Hótel Glymur býður upp á dýrindis kræsingar sem gestir geta gætt sér á meðan þeir njóta ótrúlegs útsýnis og þess besta sem íslensk eldhús hafa upp á að bjóða.
Helgarmatseðill maí 2020
-FORRÉTTIR -
KONÍAKSBÆTT SJÁVARRÉTTASÚPA
2.400 kr.
NAUTA CARPACCIO
Furuhnetur, balsamik og parmesan
1.990 kr.
 
OFNBAKAÐUR BRIE
Með hunangslöguðum bláberjum og möndlum
2.200 kr.
-EFTIRRÉTTIR-
SÚKKULAÐI BROWNIE
Með heimalöguðum vanilluís og berjamosaic
2.200 kr.
HVÍT SÚKKULAÐIMÚS
Með hindberja-coulis og salthnetukaramellu
2.200 kr.
-AÐALRÉTTIR -
ÞORSKHNAKKI
Með spínati og villisveppa risotto með humarsósu og grænmeti
3.900 kr.
LAMBAFILLET
Með rótargrænmeti, sellerímauki, gratín kartöflum og lambagljáa
4.900 kr.
NAUTALUND
Með fontant kartöflu, hvítlauksristuðum sveppum, gulrótum og madeirasósu
4.800 kr.
-FORRÉTTIR -
SÚPA DAGSINS
Með nýbökuðu brauði
Kr.1900.-
SJÁVARRÉTTASÚPA
Rjómalöguð og koníaksbætt
Kr.2200.-
NAUTA CARPACCIO
Ruccola salat, parmesan, fururhnetum, balsamik og pestó
Kr. 2200.-
 
INNBAKAÐIR SJÁVARÉTTIR Í SMJÖRDEIGI
Ferskt salat og hvítlauksrjómasósa
Kr.2400.-
 
BAKAÐUR BRIE
Möndlur, sultuðum rauðlauk og hvítlauksbrauði
Kr.2200.-
-EFTIRRÉTTIR-
HEIT SÚKKULAÐI BROWNIES
Með berjum og rjóma
Kr.2200.-
PÖNNUKÖKUR
Með heimagerðum vanilluís
Kr.2200.-
SKYRTERTA
Með salthnetu-karamellu-hjúp
Kr.2200.-
-AÐALRÉTTIR -
FERSKT SALAT með mozzarella osti,
ólívum og  fururhnetum
Kr.1900.-
FERSKT SALAT með sesam ristuðum kjúkling og barbeque sósu
Kr.2600.-
FERSKT SALAT með hvítlauksristuðum tígrisrækjum
Kr.2800.-
 
CANNELONI með kjúkling, spínat og sveppum. Borið fram með hvítlauksbrauði
Kr.3800.-
GRÆNMETIS WELLINGTON
Borið fram með fontan kartöflu, ristuðum sveppum og rósmarinsósu
Kr.4200.-
SJÁVARFANG DAGSINS
Kr.3900.-
 
CRISPY CAJUN KJÚKLINGALEGGIR
Bornir fram með avocado, hrísgrjónum, nachos og fersku grænmeti
Kr.3600.-
 
ANDACONFIT
Borið fram með rauðrófumauki, plómum, steiktum kartöflum og madeirasósu
Kr.4600.-       
              
LAMBAFILLET
Með steiktu rótargrænmeti, gratín kartöflum, seljurótarmauki og lambagljáa
Kr.4900.-
Kvöldmatur

HOTEL GLYMUR — Hvalfirði —info@hotelglymur.is — +354 430 3100

  • White TripAdvisor Icon
  • White Facebook Icon