PAKKAR/GJAFABRÉF/TILBOÐ

Brúðkaupsnóttin
á Hótel Glym
Gisting í svítu, (Hallgrímsstofu) sérstaklega skreytt fyrir brúðhjón. Freyðivín og
jarðaber bíða brúðhjóna. 3 rétta kvöldverður. Morgunverðarhlaðborð eða morgunverður þjónað í svítu fyrir brúðhjón
Gisting í Hallgrímsstofu: 65.000 kr.
Án kvöldverðar: 50.000 kr.
Gisting í Rauðu Villu sérstaklega skreytt fyrir brúðhjón. Freyðivín og jarðaber bíða
brúðhjóna. 3 rétta kvöldverður. Morgunverðarhlaðborð eða morgunverður þjónað í villu fyrir brúðhjón
Gisting í Rauðu villunni: 75.000 kr.
Án kvöldverðar: 60.000 kr.
Rökkur og rómantík
Gildistími: október til og með apríl
Gisting í fallegu herbergi, 3ja rétta kvöldverður og morgunverðarhlaðborð daginn eftir
Verð: 40.000 kr.
Gerðu meira—t.d:
Gisting í svítu, Guðríðarstofu fyrir tvo : 45.000 kr.
Gisting í svítu, Hallgrímsstofu fyrir tvo: 50.000 kr.
Dekur og dýrð
Gildistími: Maí til og með september
Gisting í fallegu herbergi, 3ja rétta kvöldverður og morgunverðarhlaðborð daginn eftir
Verð: 45.000 kr.
Gerðu meira—t.d:
Gisting í svítu, Guðríðarstofu fyrir tvo: 50.000 kr.
Gisting í svítu, Hallgrímsstofu fyrir tvo: 55.000 kr.
